6.2.2009 | 21:14
Það var ekki ólöglegt að grafa undan krónunni!
Frá nóvember 2007 til mars 2008 keypti Kaupþing og Exista samtals tvöþúsund milljónir evra. Á þessu tímabili var mikil vitneskja um stöðu jöklabréfanna. Á sama tíma vissu flestir fjárglæpamenn að krónan væri að sigla í strand. Hinsvegar vorum við, almenningur, ekki alveg búinn að fatta að kreppan væri handan við hornið. Frá mars 2008 fór allt að fara niður á við til verri vegar. FME kemst að þeirri niðurstöðu að það hafi ekki verið ólöglegt að kaupa slíkt magn af evrum enda örugglega engin lög um slík gjaldeyrisviðskipti . En var það siðlaust? Davíð Oddson sagði í Kastljósi fyrir hrun að ef við hefðum ekki krónuna hefðu bankarnir aldrei getað sýnt fram á slíka afkomu, t.d EXISTA um 30 milljarða. Þá voru skýringar hagnaðarins m.a. gengishagnaður. Ef við íslendingar ætlum að láta ausa slíkri þvælu yfir okkur að yfirmenn Kaupþings, Exista og fleiri hafa ekki vísvitandi veikt krónuna með kaupum á þessum tvö þúsund milljóna á evrum, þá erum við svo sannarlega ekki björtustu kertin á afmæliskökunni.
Til að velta sér meira upp úr þessu þá gerðist eitt merkilegt. Með þessum gjaldeyriskaupum veiktist krónan mikið, sem var löglegt en siðlaust. Þá fór verðbólgan hækkaði. Evran og aðrir gjaldmiðlar voru orðnir dýrari og öll innflutt aðföng margfölduðust í verðum. Þannig hækkuðu verðtryggð íbúðarlán gríðarlega vegna vísitöluhækkananna. Þannig hækkaði höfuðstóll allra þeirra sem voru með verðtryggð íbúðarlán um skuggalega háar upphæðir. Sú hækkun varð síðan bókfærð sem verðmæti í bönkunum, t.d. hjá Kaupþingi, þeim örugglega til mikillra ánægju. Þannig hagnaðist Kaupþing bæði á því að veikja krónuna og á þeim útistandandi verðtryggðu húsnæðislánum sem þeirra viðskiptavinir skulduðu. Af hverju í ósköpunum haldið þið að þeir vilji afnema verðtryggingu af húsnæðislánum. Lánveitandinn gat því aldrei farið illa út úr slíkum viðskiptunum. Ef þetta sé ekki í eðli sínu ólöglegt gangvart íslensku þjóðinni þá er ekkert ólöglegt!
http://visir.is/article/20090206/VIDSKIPTI06/340841849/-1
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Taktu þátt í skoðunarkönnun!
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Kvaddur hjá kanadíska liðinu
- Ráðinn aðstoðarþjálfari Fjölnis
- Snýr aftur til Íslandsmeistaranna
- Tap gegn Englandi í átta marka leik
- Ósáttur hjá franska stórliðinu
- Ótrúleg VAR mistök í Þjóðadeildinni
- Enn meiðsli hjá íslenska landsliðsmanninum
- Steinlá gegn Víkingi en seldur fyrir metfé
- Áfall fyrir Liverpool-leikinn
- Orri Steinn frá keppni vegna meiðsla
Athugasemdir
Það verður allavega að koma í veg fyrir að þetta geti nokkurn tíma gerst aftur. Það erum við held ég sammála um.
Andrés Jónsson, 6.2.2009 kl. 21:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.