Leita í fréttum mbl.is

Ég var sjálfstæðismaður í húð og hár!

Þið sem gluggið í bloggið hjá mér öðru hverju sjáið að þarna er um að ræða gallharðan sjálfstæðismann. Nú þegar málin eru að skýrast í hruni fjármála í landinu þá kemur í ljós aumingjaháttur æðstu manna míns flokks. Þau/þeir láta teyma sig út í vitleysu og spilling að koma í ljós, þá eru málin farin að snúast. Mitt atkvæði er orðið vallt. Hvern á ég að kjósa næst? Það er búið að vera vitað í langan tíma að hlutföll gangvart skuldum og eignum, hingað og þangað voru í miklum ólestri. Ég var stuðningsmaður Geir Haarde en ég er farin að efa verulega. Hvað á ég að gera þegar ég sit fyrir framan mennina sjálfa og heyri um spillinguna? Málin eru farin að vera mjög alvarleg. Þeir sem hafa stjórnað skipinu okkar að samviskusemi og í góðri trú eru í raun svikarar.

Mig langar til að fá póst frá öllum sem verða vitni að því að einhver verði dregin il ábyrgðar í okkar fjármálahruni. Það verða mjög fáir tölvupóstar, því lofa ég ykkur!!! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Hér kemur eitt atkvæði í viðbót.

Mér er gróflega misboðið vegna aðgerða og aðgerðaleysis sumra okkar forystumanna.

Hví er enn á stjórnmálasamband við Breta?

Hvers vegna er ekki búið að þakka NATO fyrir komuna og biðja þá um, að afskrifa með öllu aðstöðu hér?

Hverjum dettur í hug, að ,,við eignumst vini  VINI ef við gefum útlendingum bankana upp í skuldir við víxlara og átættufjárfesta (Krónubre´fin)"

Undirlægjuhátturinn er með hrieinum ólíkindum og svo eru þessir aular að halda því fram , að við eignums ,,VINI" með því að leggjast á grúfu með rassgatið upp og láta það yfir okkur (og afkomendur) ganga sem hinir útlendi,,vinir" okkar vilja.

Mætti á Landsfund og les þessu liði pistilinn og sé svo til.

AÐ óbreyttum mun ég ekki kjósa Sjálfstæðisflokkinn, svo mikið er víst.

Miðbæjaríhaldið

telur að óyndismenn hafi stolið Folkk Sjálfstæðis og jöfnuðar Sjálfstæðisflokki þeim sem hann gekk til liðs við.

Bjarni Kjartansson, 11.12.2008 kl. 08:33

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Heyr, heyr

Haraldur Haraldsson, 11.12.2008 kl. 22:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson

Höfundur er Markaðsfræðingur/ Sálfræði frá Middle Tennessee State Univeristy (mtsu.edu).

Fæddur í Reykjavík 1971 og ólst upp í Garðabæ. Giftur Bergdísi Eysteinsdóttur sérkennslukennara. Eigum eina dóttur, Birtu Björk Haraldsdóttur fædd 2001.

Nærist á því að vera í kringum gott fólk og hef skýr lífsgildi um heiðarleika, kærleika.

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband