11.12.2008 | 00:29
Hverjir tóku patt stöđu á móti krónunni í byrjun ársins 2008?
Orđiđ af götunni segir ađ ţeir sem nú eru ađ kaupa sig inn í "tćknileg ţrotabú" séu ađilar sem hafa í skjóli stćrđar tekiđ patt stöđu á móti krónunni. Hvađ ţýđir ţađ? Ţeir sem "áttu" veđrétti í hlutafé gátu tekiđ lán í erlendri mynt´. Ţannig tekiđ fleiri milljarđa gjaldeyrislán í hóp og ţannig mokađ undan krónunni. Ţarna gćtum viđ veriđ ađ tala um Bakkavör, Kaupţings forkálfa og örfáa í viđbót. Ţetta eru ca. 10 manns. Ţeir hafa í sameiningu keypt dollar, evrur eđa annan gjaldeyri ţegar gengiđ var hagstćtt. Núna....í dag...seldu ţeir...og langar til ađ kaupa....EXISTA....o.fl. félög.
Ef viđ, launţegar ţessa lands eigum ađ efna til mótmćla er ţađ fyrir framan hús ţessara snillinga.
Gott, fólk....ţeir hafa sett okkur á hausinn!!!!!!!
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábćr myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuđ skemmtileg afţreying!
Hversu biluđ erum viđ?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţessu til sönnunar:
http://www.visir.is/article/20081210/VIDSKIPTI08/927743879
Markađurinn, 10. des. 2008 09:45
Lánuđu sjálfum sér
Nítján svonefndar stórar áhćttuskuldbindingar voru hjá stóru bönkunum ţremur, um síđustu áramót. Heildarfjárhćđ ţessara skuldbindinga var ríflega 930 milljarđar króna og um 95 prósent af eiginfjárgrunni bankanna.
Ţetta kemur fram í fjármálastöđugleikaskýrslu Seđlabankans sem gefin var út í vor.
Ţar segir enn fremur ađ stórum áhćttuskuldbindingum hafi fjölgađ um fjórar frá árinu áđur, en fjárhćđin yfir 380 milljarđa króna.
Aukningin skýrđist „ađ nokkru leyti af hćkkun á fyrirgreiđslu viđ einstaka viđskiptamenn," og tengda ađila sem myndi stórar áhćttuskuldbindingar í fleiri en einum banka. Dćmi vćru um ađ hinir sömu vćru jafnframt međal stćrstu hluthafa bankanna, sem var áhyggjuefni ađ mati Seđlabankans.
Stór áhćttuskuldbinding er samkvćmt skilgreiningu, skuldbinding fyrirtćkis vegna viđskiptamanns eđa fjárhagslega tengds ađila sem nemur tíu prósentum eđa meira af eiginfjárgrunni fyrirtćkis.
Seđlabankinn benti líka á ađ ríflega ţrettán prósent heildarútlána samstćđna viđskiptabankanna vćru međ veđi í hlutabréfum. Ţá nam lánsfjárhćđin tćplega 970 milljörđum króna. Tćp 40 prósent bréfa til tryggingar útlánum voru skráđ í Kauphöll íslands og námu hátt í fimmtungi af markađsverđi allra skráđra bréfa um síđustu áramót.
Haraldur Haraldsson, 11.12.2008 kl. 23:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.