6.12.2008 | 16:27
Fons átti FS37 sem varð Stím. Kemur fram í ársreikningu FS38.
Þetta er önnur fléttan sem er spaugileg. Nú fer maður að skilja öll lætin sem Jón Ásgeir og félagar voru með í sambandi við eignarhlut og umráð í Glitni. Til þess var stofnað eingöngu til að hafa aðgang að fjármagni til að geta framkvæmt slíkar fléttur. Hvað höfðu þeir síðan út úr þessu? Jú, með gengisbraski og fléttu-veseni náðu þeir upp skuggalegum hagnaðartölum í ársfjórðungsskýrslum.
Þar með litu þeir vel út í fjölmiðlum og gagnvart öðrum fjárfestum íslenskum sem erlendum. Höfðu þannig aðgang að öðrum virtum fjármálamönnum víða um heiminn. Keyptu síðan hin og þessi fyrirtæki hingað og þangað um heiminn. Í raun voru fjárfestingarnar borgaðar með gervipeningum, eða hlutabréfum sem að lokum stoppuðu hjá Glitni (þar sem bankalínur voru nú lokaðar vegna stöðu hans og erfiðleikum hjá samstarfsbönkum erlendis), bankann á bakvið flétturnar.
Þetta gerðu þeir allir sem einn, allir bankarnir. Síðan hrundi spilaborgin og eftir sitja þessir menn, nú persónulega sem milljarðamæringar með sína peninga í Sviss og á móti eftirstóð stór hluti almennings á íslandi í gjaldþroti.
Fléttugaurunum dettur heldur ekki í hug að taka hluta úr þeim persónulegu sjóðum sem þeir hafa í sviss til að bjarga fyrirtækjum heldur hika ekki við að setja á hausinn, því þar með tapa þeir engu. Nú slaka þeir á úti í löndum í nokkur ár þangað til að þeir byrja aftur. Það er líka eins gott að þeir haldi sig erlendis því að sögn þeirra verða þeir að hafa lífverði hér á íslandi þar sem hótanir gangvart þeim eru víst ansi margar. Ekki er það gott, en mikið ósköp verðum við að gæta okkur á fjárhættufíklum framtíðarinnar.
http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2008/12/06/fons_atti_fs37_sem_vard_stim/
Fons átti FS37 sem varð Stím | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hver a F01 til F37
john (IP-tala skráð) 6.12.2008 kl. 16:34
Enda er einn leppurinn hjá Jóni Ásgeiri Jakob Valgeir í Bolungarvík annað hvort farin þaðan eða fer bráðum við Vestfirðingar líðum ekki svona hegðun
Guðrún (IP-tala skráð) 6.12.2008 kl. 16:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.