27.10.2008 | 22:30
Hver ykkar vissuð fyrir 30 dögum hvað Icesave var?
Nú les maður ekkert í fréttum nema að nafnið Iceasave komin að minnstakosti einu sinni fyrir. Kannski er það minn "athyglisbrestur" eða lág greindarvísistala sem gerði það að verkum að ég hafði ekki hugmynd um þetta fyrirtæki. Icesave virðist vera "THE COMPANY" sem allir settu sína peninga í. Af hverju? Tjaaaaa.....kíkið á www.icesave.co.uk, slagorð; HIGH INTEREST SAVING ACCOUNTS. Síðan þegar maður skoðar betur sér maðu vaxtaskránna; http://www.icesave.co.uk/interest-rates.html , tjatja.... mundum við ekki bara hrista hausinn yfir svona aumingja vöxtum, 5-7%, hvað voru þessir útlendingar að hugsa vissu þeir ekkert um peninga? SP24 í Grafarvogi...16% vextir...ekkert mál....hvað er málið....er einhver lægð yfir landinu?
En nú er ég búinn að lofa mér einu að halda kj......hér á blogginu þangað til að við erum búinn að fá einhver alvöru gjaldeyrislán og hjólin farin aftur að snúast. Spurningin er bara hvort tölvan verði ekki bara úrelt um það leiti.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.