Leita í fréttum mbl.is

Kapítalistinn er hægt og rólega að breytast í kommúnista

Ert þú á leiðinni til Ameríku? Á eftirfarandi vefsíðu er að finna það allra nýjasta í skilyrðum innflytjendastofnun Bandaríkjanna: http://www.cbp.gov/xp/cgov/newsroom/fact_sheets/travel/esta_factsheet.xml

Að auki mega þeir opna allar tölvur, fara í alla minniskubba og skoða innihald allra tölvugagna sem koma inn í landið. Ef þetta er ekki í anda kommúnista þá vinsamlegast leiðréttið mig. Ég var við nám í bandaríkjunum í 5 ára, á góða vini í Bandaríkunum og nána ættingja en ég get ekki annað en fengið nóg af þessari vitleysu og þvælu sem vellur frá þeim þessa daganna. Skrýtið hversu skaddaðir Bandaríkjamenn eru orðnir í stjórnsýslu og skoðunum þeirra. Síðan er undarlegt hversu mikið frjálsræði vellur frá Kínverjum og Rússum. Getur verið að þeir séu að breytast í kapítalista?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Már Björnsson

Reyndar er hernaðarhyggja, skerðing á persónufrelsi, friðhelgi æðstu stjórnvalda til að gera hvað sem er við þegnana líklega frekar nefnd fasismi en kommúnismi.

Hjalti Már Björnsson, 11.8.2008 kl. 01:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson

Höfundur er Markaðsfræðingur/ Sálfræði frá Middle Tennessee State Univeristy (mtsu.edu).

Fæddur í Reykjavík 1971 og ólst upp í Garðabæ. Giftur Bergdísi Eysteinsdóttur sérkennslukennara. Eigum eina dóttur, Birtu Björk Haraldsdóttur fædd 2001.

Nærist á því að vera í kringum gott fólk og hef skýr lífsgildi um heiðarleika, kærleika.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband