25.7.2008 | 02:25
Siðgæði er byltingakennd hugmynd
...byltingarkenndari en hugmyndir sósíalista og nokurra annara. Því ef menn hafa vald geta þau notað það til að mæta þörfum samfélagsins. Auðvaldið og frjálslyndir talar sífellt um val. En til þess að eiga val þarf maður að hafa frelsi til að velja. Skuldum vafið fók á ekkert val. Það virðist vera okkar kerfi í hag að vinnandid fólk sé skuldugt. Skuldugt fólk er vondauft og mætir ekki á kjörstað. Við segjum að allir eigi að kjósa og ef fátækir mundu kjósa þá sem bera hag þeirra fyrir brjósti mundi það valda sannri lýðræðislegri bytlingu. Það ilja pólítíkusar ekk,i því þeir halda að það sé betra að fólk sé vondautt og svartsýnt. Það eru tvær leiðir til að stjórna fólki. Það er að hræða það eða og lama siðferðisþrek þeirra, Það er einfaldlega erfiðara að stjórna menntaðri og heilbrigðri og sjálfsöruggari þjóð, Ég held að sumir hafi velt þessu fyrir sér (Dabbi?). Við viljum í raun ekki að fólk sé menntað, heilbrigt og sjáfsöruggt, því það myndi ekki láta að stjórn. 1% manna í heiminum á 80% auðsins í heiminum. Það er ótrúleg staðreynd. Mörg okkar eru fátæk, niðurbrotin og hrædd og þess vegna höldum við að það sé öruggara að taka við skipunum og vona það besta.
Það er furðulegt að sjálfstæðismaður eins og ég tali svona tungum. En þessi orð hafa rólega gert mér grein fyrir að kapitalsimsinnn er hinn sterkasti kommúnisti samtímans á meðan versti kommi t.d (Ólafur Ragnar) er í raun mesti kapítalisti. Nú þegar kreppann er rétt að hefjast borgar sig að spyrja, hlusta, og meta manngæsku, einlægni þeirra manna sem hafa kosið sér þann stall að hafa vit fyrir lýðinn. Áfram gott fólk.
Kveðja
Sjálfstæðismaðurinn úr Garðabænum
Halli rauði
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.