Leita í fréttum mbl.is

Hver man eftir Kerlingarfjöllum og Land Rover

Nú er Land Rover 60 ára og mikið um dýrðir. Ég get ekki varist því að hugsa til gömlu góða daga þegar ég, mamma, pabbi og Inga systir fórum í Kerlingarfjöll að skerpa á skíðahæfileikum. Þeir sem upplifðu þessa tíma geta ekki gleymt þeim. Hver getur gleymt Eyfa og starfsfólkinu í fjöllunum. Þarna var einfaldlega mögnuð stemning í gamla daga. Ég get ekki gleymt því þegar okkur var smalað í Land Rover til að fara upp í fjall. Þá var sett í fyrsta gír og rólega dólað upp, hægt og örugglega. Tilfinningin að sitja þarna aftur í var engu lík og eitthvað sem ég aldrei gleymi.

http://www.visir.is/article/20080430/FRETTIR05/471024030

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég borgarbarnið,lærði að keyra á ökutæki í sveitinni og það var þá nýr Land Rover.Það var árið 1965.

jensen (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson

Höfundur er Markaðsfræðingur/ Sálfræði frá Middle Tennessee State Univeristy (mtsu.edu).

Fæddur í Reykjavík 1971 og ólst upp í Garðabæ. Giftur Bergdísi Eysteinsdóttur sérkennslukennara. Eigum eina dóttur, Birtu Björk Haraldsdóttur fædd 2001.

Nærist á því að vera í kringum gott fólk og hef skýr lífsgildi um heiðarleika, kærleika.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband