6.4.2008 | 10:42
Fjórhjólaklúbbur fjórhjólaeigenda
Eitt af þeim sportum sem einstaklingar á besta aldri hafa uppgötvað eru fjórhjólaferðir. Vinsælast eru dagsferðir þegar veðrið er hvað fallegast en einnig lengri helgarferðir. Það besta við fjórhjólin er að það er hægt að fá þau tveggja manna þannig að hjón geta ferðast saman. Sumir snjósleða eigendur hafa bætt þessu við í dótakassann þar sem hjólin er hægt að nota allt árið um kring. Ég fór í gær upp á litlu kaffistofu með hjólið mitt. Var lagður af stað með nesti og góða skó kl 11:00 og kominn til baka kl. 15:00. Veðrið magnað og færið ágætt, snjórinn svolítið þungur en þá var bara að fljóta. Mætti fjölmörgum félögum á leiðinni og áttu allir það sameiginlegt að nýta þennan fallega dag eins vel og mögulegt. Ekki er til neinn formlegur klúbbur eins og jeppaklúbbar en ég hvet einhvern framtakssaman til þess að skella slíku í gang svo að menn geta krunkað sér saman í ferðir. Þeir sem eru á www.facebook.comgeta skráð sig á klúbb sem ég setti saman þar en linkurinn er: http://www.facebook.com/group.php?gid=13067801769
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svona klúbbur er til. Ferða og útivistafélagið Slóðavinir er klúbbur fyrir þá sem ferðast um á mótor eða fjórhjólum.
http://www.slodavinir.org/
kv,
v
Víðir (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 05:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.