Í kjölfar forsíðufréttar Fréttablaðsins fór ég til gamans inn á Bilasolur.is og leitaði að Toyota Land Cruiser sem þótti einu sinni flottur stjórnanda bíll, en nú er greinilega Range Rover tekinn við af honum samkvæmt Fréttablaðinu, eða allavega tákn þeirra sem standa sig vel í peningasöfnun.
Þá kom í ljós að akkúrat 766 Toyota Land Cruiser bílar eru á söluskrá og heildarsöluverðmæti 3 milljarðar..17 milljónir..768...þúsund. Meðalverð ca. 4 milljónir, sá dýrasti c.a 9 milljónir og sá ódýrasti undir 2 milljónum.
Við erum nú orðinn 330.000 á íslandi og á síðasta ári seldust ca. 60 Range Rover Sport og ca. 40 Range Rover samkv. sölutölunum bgs.is
Flest okkar (meðal íslendingar) erum ekki í þeirri stöðu að eiga yfir 100+ milljónir á debit kortinu, en má gera ráð fyrir að af okkur 330.000 eiga 2000 manns þessar 100+ milljónir. Þó svo að 300 af þessum 2000 mundu staðgreiða flottustu jeppa í heimi á yfir 15 milljónir þá fyndist mér það ekkert stór mál. Við erum einfaldlega hægt og rólega að breytast úr smáþorpi í meðalstórt fjörbreytt samfélag þar sem ýmislegt gerist og verður til án þess að nágrannar geri sér grein fyrir því.
Ég tel því að 200 Land Rover Range Rover á sölu sé lélegasta forsíðufrétt Fréttablaðsins á árinu og það 31.des. 2007.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já hallærisforsíðufrétt. En í Fréttabl. í gær var klausa þar sem tilkynnt var að Toyota væri nú að afhenda nýjustu týpuna af Land Cruiser jeppum fyrir aðeins 1,9 milljarðisl. kr. (sá ódýrasti er á aðeins 10,7 millur.) Þetta eru fyrstu 200 sem koma til landsins.
Það er greinilegt að það þarf að skipta álíka oft um jeppa eins og nærbuxur. Frekar subbulegt að vera í sama jeppanum ár eftir ár.
Gleðileg brotajárns ár!
Jóhanna Garðarsdóttir, 31.12.2007 kl. 12:13
Þetta er merkileg og mögnuð frétt. Skil ekki þessa neikvæðni :-)
http://donpedro.typepad.com/pedro/2007/12/gar-frttir.html
DonPedro (IP-tala skráð) 1.1.2008 kl. 01:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.