Leita í fréttum mbl.is

Vandrćđi í leikskólamálum í Kópavogi!

Nú er nýtt rekstrarfyrirkomulag ađ fćđast hjá nokkrum leikskólum í Kópavogi. Ekki ađ ég viti nákvćmlega hvernig reksturinn mun líta út en á hverjum morgni sem ég kem viđ í leikskóla dóttur minnar, Urđarhól í Kópvogi berast mér nýjar fréttir. Ekki eru ţćr ađ betri toganum heldur snýr ađ uppsögnum starfsfólks og mikilli óánćgju, ekki nýjar fréttir Ég gaf mér tíma til ađ rćđa viđ ađstođarleikskólastjóra í morgun og grennslađist fyrir um hvađ vćri í gangi. Starfsfólk bregst illa viđ breytingum, sérstaklega ţegar mikil óvissa ríkir sem bendir til vissrar óreglu í mannauđastjórnum. Stefnumótun og starfsađstađa er hönnuđ af fólki sem vinnur ekki í leikskóla og vita einfaldlega ekki betur. Kemur í ljós ađ ţorri leikskóla er hannađir ţannig ađ hljóđmengun er yfir hćttumörk ţegar allt er í fullum gangi. Besta sönnun ţess er ţegar konan mín kemur heim á kvöldin, en hún er leikskólakennari ađ mennt og starfađi hjá Kópavogi í mörg ár en er kominn til Reykjavíkur. Hún var andlega búinn eftir vinnudaginn vegna hávađa og áreiti. Ţannig sýnist mér ađ stćrsta vandamál forsvarsmanna leikskólaráđs er ađ snúa sér ađ nútíma stjórnunarháttum, svona eins og nútíma einkarekin fyrirtćki sem starfa í gríđarlegu samkeppnisumhverfi. Hvernig ćtli ţađ skulu vera? Í stuttu máli ţetta: Fá utanađkomandi, hlutlausan stefnumótunar ráđgjafa til ađ leiđa stefnumótun hvers leikskóla (fyrirtćkis) fyrir sig. Finna hagkvćmustu leiđirnar til ađ gera starfsfólk ánćgt innan ţess ramma sem fjármagn leyfir. Á međan ađ ákvarđanir um húsnćđi, starfsađastöđu, stefnumál eru teknar inn í lokuđum skrifstofum í gamaldags stofnunum verđur aldrei hćgt ađ gera nógu nákvćm markmiđ. Ţađ er skilda stjórnenda ađ taka miđ ađ vilja sínas starfsfólks á öllum hćđum skipurits stofnunarinnar. Ţannig skal Gunnar bćjarstjóri hugsa um hag yfirmanns leikskóla bćjarins, hann hugsar um hag leikskólastjóranna sem áfram hugsa um hag starfsfólk sem síđan hugsar um hag barnanna.
Ţessi mál eru í mikillri óreiđu hjá Kópavogsbć og tími til kominn ađ spíta í lófanna og gera flotta hluti á međan starfsfólkiđ er ennţá í vinnu og ekki búiđ ađ segja upp...ţetta getur veriđ ţrćl gefandi og skemmtileg vinna.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einnig má taka tillit til ađstöđu barna í fatahengi, en ţau eiga ađ klćđa sig í og úr útifötum sjálf ef ţau geta en ná flest ekki upp í hólfiđ ţar sem vettingar og húfur eru geymdar.  Fá nákvćmlega 20 cm fyrir allt sitt dót og ţađ er ekkert lítiđ af ţeim búnađi 9 mánuđi ársins.

BP (IP-tala skráđ) 27.6.2007 kl. 10:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson

Höfundur er Markaðsfræðingur/ Sálfræði frá Middle Tennessee State Univeristy (mtsu.edu).

Fæddur í Reykjavík 1971 og ólst upp í Garðabæ. Giftur Bergdísi Eysteinsdóttur sérkennslukennara. Eigum eina dóttur, Birtu Björk Haraldsdóttur fædd 2001.

Nærist á því að vera í kringum gott fólk og hef skýr lífsgildi um heiðarleika, kærleika.

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband