27.6.2007 | 10:47
Vandræði í leikskólamálum í Kópavogi!
Nú er nýtt rekstrarfyrirkomulag að fæðast hjá nokkrum leikskólum í Kópavogi. Ekki að ég viti nákvæmlega hvernig reksturinn mun líta út en á hverjum morgni sem ég kem við í leikskóla dóttur minnar, Urðarhól í Kópvogi berast mér nýjar fréttir. Ekki eru þær að betri toganum heldur snýr að uppsögnum starfsfólks og mikilli óánægju, ekki nýjar fréttir Ég gaf mér tíma til að ræða við aðstoðarleikskólastjóra í morgun og grennslaðist fyrir um hvað væri í gangi. Starfsfólk bregst illa við breytingum, sérstaklega þegar mikil óvissa ríkir sem bendir til vissrar óreglu í mannauðastjórnum. Stefnumótun og starfsaðstaða er hönnuð af fólki sem vinnur ekki í leikskóla og vita einfaldlega ekki betur. Kemur í ljós að þorri leikskóla er hannaðir þannig að hljóðmengun er yfir hættumörk þegar allt er í fullum gangi. Besta sönnun þess er þegar konan mín kemur heim á kvöldin, en hún er leikskólakennari að mennt og starfaði hjá Kópavogi í mörg ár en er kominn til Reykjavíkur. Hún var andlega búinn eftir vinnudaginn vegna hávaða og áreiti. Þannig sýnist mér að stærsta vandamál forsvarsmanna leikskólaráðs er að snúa sér að nútíma stjórnunarháttum, svona eins og nútíma einkarekin fyrirtæki sem starfa í gríðarlegu samkeppnisumhverfi. Hvernig ætli það skulu vera? Í stuttu máli þetta: Fá utanaðkomandi, hlutlausan stefnumótunar ráðgjafa til að leiða stefnumótun hvers leikskóla (fyrirtækis) fyrir sig. Finna hagkvæmustu leiðirnar til að gera starfsfólk ánægt innan þess ramma sem fjármagn leyfir. Á meðan að ákvarðanir um húsnæði, starfsaðastöðu, stefnumál eru teknar inn í lokuðum skrifstofum í gamaldags stofnunum verður aldrei hægt að gera nógu nákvæm markmið. Það er skilda stjórnenda að taka mið að vilja sínas starfsfólks á öllum hæðum skipurits stofnunarinnar. Þannig skal Gunnar bæjarstjóri hugsa um hag yfirmanns leikskóla bæjarins, hann hugsar um hag leikskólastjóranna sem áfram hugsa um hag starfsfólk sem síðan hugsar um hag barnanna.
Þessi mál eru í mikillri óreiðu hjá Kópavogsbæ og tími til kominn að spíta í lófanna og gera flotta hluti á meðan starfsfólkið er ennþá í vinnu og ekki búið að segja upp...þetta getur verið þræl gefandi og skemmtileg vinna.
Þessi mál eru í mikillri óreiðu hjá Kópavogsbæ og tími til kominn að spíta í lófanna og gera flotta hluti á meðan starfsfólkið er ennþá í vinnu og ekki búið að segja upp...þetta getur verið þræl gefandi og skemmtileg vinna.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Taktu þátt í skoðunarkönnun!
Treystir þú bankanum þínum?
Eigum við að gang in ESB og taka upp evru?
Athugasemdir
Einnig má taka tillit til aðstöðu barna í fatahengi, en þau eiga að klæða sig í og úr útifötum sjálf ef þau geta en ná flest ekki upp í hólfið þar sem vettingar og húfur eru geymdar. Fá nákvæmlega 20 cm fyrir allt sitt dót og það er ekkert lítið af þeim búnaði 9 mánuði ársins.
BP (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 10:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.