5.6.2020 | 18:11
Gjald of hátt?
Ef erlendum gestum okkar finnst 15.000 kr. gjald fyrir sýnatöku of mikill peningur þá er best að þau haldi sig heima fyrir. Í fyrsta lagi vegna þess að þeir munu fljótlega eftir komu fá áfall um leið og þeir panta sér fyrstu léttvínsflöskuna á veitingastað, svo ég nefni eitthvað.
Í seinna lagi þá koma slíkir gestir ekki til með að gefa okkur meðmæli ef 15.000 kr. gjaldið sé það fyrsta sem þeim ofbíður í kostnaði.
Þið sem hafið ferðast til USA vitið um ESTA ferlið og þann kostnað sem því fylgir. Um leið fá landamæraverðir (stjórnvöld) mjög nákvæmar upplýsingar um viðkomandi áður en hann fer af stað.
Ekki er allt gull sem glóir hjá USA þessa dagana en þessi feril og kostnaður kemur ekki í veg fyrir að t.d. við Íslendingar heimsækjum þá. Kostnaður við ESTA var 14 USD per ferðamann en mun nú árið 2019 breytast í 21 USD, samkvæmt heimasíðu ESTA (https://www.official-esta.com/).
Þannig segjast þeir viðhalda 15 milljón störfum í kringum þetta eitt. Annað áhugavert að stærsti hluti ESTA gjaldsins fer í fjármögnun markaðsherferða til að ná inn "góðum" túristum.
Síðastliðin 3 ár hafa gefið okkur að meðaltali 2.000.000 ferðamenn. Það þarf ekki flókna stærðfræði til að reikna út þá tekjur sem við gætum fengið og þau störf sem mundu myndast.
Nánari upplýsingar er hægt að lesa á heimasíðu þeirra:
https://www.official-esta.com/esta-resources/imminent-senate-vote-on-passing-brand-usa-bill-to-encourage-us-travel/
Afbókanir þegar byrjaðar að streyma inn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.