17.3.2018 | 01:02
Að öðlast innri ró - hugleiðing
Oft horfir maður á náungann verða óheppin. Svolítið skrítið að skrifa það, en þannig er það. En er það í raun óheppið? Sumir virðast hafa lítið fyrir hlutunum og oft á tíðum er það talið vera með heppnina með sér. Aðstæður eru jafn breytilegar og við erum mörg, hvað þá ef við tölum um líkamlega og andlega heilsu. En hvað þýðir það að vera heppin eða óheppin? Hver þekkir ekki náungann sem hefur allt á hornum sér, sama hvað hún eða hann gerir eða segir? Síðan er það einstaklingurinn sem í hvert skipti sem hann tjáir sig er umræðuefnið þeirra eigin umhverfi og er upptekið af peningum og plottum. Persónulega finnst mér ekkert gaman að þannig fólki. Ég tel það vera frekar þjakað að innri baráttu frekar en innri-ró.
Þá víkur hugleiðingunni minni að hugtakinu innri-ró. Ætli hamingju hugtakið og hugar-ró séu tengd hugtök? Það má áætla að sá sem hefur lausa ró á sinni eigin skrúfu eigi erfitt. Þeir sem eru ekki með lausa skrúfu eru að mínu mati þeir sem hafa skrúfað sína skrúfu á réttan hátt. Þetta tengist óneytanlega ytri aðstæðum einstaklingsins hversu erfitt sé að herða skrúfuna eða herða hina mikilvægu innri ró. Mér finnst mikilvægt að umgangast fólk sem hefur áhuga á að hlusta á annað fólk, hefur áhuga á náunganum. Ég hef sem betur fer í mínu lífi náð að kynnast þannig fólki. Oft á tíðum hef ég fengið það á tilfinninguna að það fólk lifi í sátt við sig og sitt umhverfi, hefur einhver gildi sem gefur þeim hugar-ró, með innri-ró og nærvera þeirra er ánægjuleg.
En ætli það sé hamingjusamra en annað fólk? Ég spyr oft mig sjálfan. Getur fólk með lausa skrúfu verið jafn hamingjusamt og sátt við sig og sitt umhverfi og sá sem hefur ekki lausa skrúfu? Þá hef ég einnig þá skoðun að hugtakið hamingjusemi sé oft sett fram sem lausn á lífinu. Með réttri aðferð getur þú öðlast hamingju. Trúarbrögð, læknavísindinn og allur veraldlegur frami nútímasamfélags snýst að skynsamri leið til að öðlast hamingju. Ég tel hinsvegar að hugtakið hamingja sé einungis hugarástand sem einhverskonar skamtímalausn. Sá sem telur sig hamingjusaman, hefur litlar sem engar áhyggjur segir ekki satt. Ef áhyggjur séu litlar, þá byrjar sá hin sami að hafa áhyggjur af áhyggjum. Þannig er það.
Ég held einnig að það sé hægt að kaupa sér hamingju, en ég tel hamingjuna ekki viðvarandi hugarástand heldur skammtímaástand Fólk sem talar um sjálft sig og sinn veraldlegan auð virðist vera með svör við öllu, engar áhyggjur og oft skiptir náunginn frekar litlu.
Á hinn veginn finnst mér gaman og gott að tala við fólk sem hefur jafnvel allt og ekkert af veraldlegum eignum en virðist hafa öðlast einhverja hugar-ró. Það einkennist af náungakærleika, gleði og virðist lifa sátt við sig og sitt hvernig sem á stendur. Hugar-ró er hugarástand sem ég tel vera mikla dyggð og meiri varanlegra hugarástand en svokölluð hamingja. Hugarástand sem krefst aga, staðfestu og lífsgilda. Áður en ég set punkt við þessa hugleiðingu mína þá er ég nokkuð viss um að með réttri leið þá sé alltaf hægt að herða á skrúfunni svo að það herðist einnig á rónni. Þannig er alltaf von um að batnandi manni sé best að lifa og þannig getum við lifað í voninni að geta lifað saman í sátt og samlyndi við okkur sjálf og okkar nánasta umhverfi.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 98449
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Taktu þátt í skoðunarkönnun!
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar í heild sinni
- Nýja útgáfan af Gulla Briem
- Nýtt fjölbýlishús byggt í Skeifunni
- Þetta eru ráðherrar ríkisstjórnarinnar
- Bein útsending: Ríkisstjórnarsamstarfið kynnt
- Mér finnst gamla Samfylkingin komin aftur
- Fagnar þjóðaratkvæðagreiðslu í Evrópumálum
- Skiptir máli að öll geti fundið sig í sáttmálanum
- Starfið á Kárhóli í erfiðri stöðu
- Byrjað að seljast upp í ferðir og áhuginn mikill
Erlent
- Fimm látnir í Magdeburg
- Árásarmaðurinn sagður vera geðlæknir
- Áfram versnar staða Trudeau
- Barn lést í árásinni
- Scholz: Hugur minn er hjá fórnarlömbunum
- Hinn grunaði sagður vera frá Sádi-Arabíu
- Ók á hóp fólks á jólamarkaði: Einn látinn
- Þekktur tónlistarmaður myrtur
- Sænsk bölmenni lögðu á ráðin um dráp
- Sjö ára stúlka lést eftir hnífstungu
Fólk
- Amma tramma skítaramma
- Aldrei hefði ég ímyndað mér að þetta myndi enda svona
- Meira kynlíf hjá mér
- Aron Can ófeiminn og fór úr að ofan
- 2025 verður mitt ár!
- Eins og tyggjóklessa á sálinni
- Fyrrverandi eiginkonan enn sár
- Jólakort Katrínar og Vilhjálms
- Þorleifur Örn gekk blóðugur af sviði
- Ekkert gengur hjá Lopez
Íþróttir
- Enn tapar City
- Ipswich Newcastle sýndur beint á mbl.is
- Niðurbrotinn eftir meiðslin
- Finnst stjórar eiga skilið meiri virðingu
- Leik Magdeburg frestað eftir árásina
- Slot vill að Tottenham vinni bikar
- Fyrstu kaup Amorim fyrir United
- Enskur heimsmeistari látinn
- Cleveland áfram á toppnum - Embiid fór á kostum
- Hafa hækkað rána fyrir önnur íslensk lið
Viðskipti
- Stefnur Trumps togist á sitt í hvora áttina
- Fréttaskýring: Frelsishetjan sem beðið var eftir
- Helmingur sprota frá landsbyggðinni
- Breytingar hafa verulegan kostnað í för með sér
- Samruni Marel og JBT samþykktur af hluthöfum
- Vonar að vextir lækki hraðar á Evrusvæðinu en í BNA
- Verðbólgan hjaðni hratt á næstunni
- Play í fimmta sæti
- 4% lækkun tekna fjölmiðla
- Mest raunhækkun fasteignaverðs á Írlandi