Leita í fréttum mbl.is

Hverskonar egg viljum við eiga í körfunni okkar?

'I hvert einasta sinn sem ég minnist á raforkuver fyrir áliðnað eða annan iðnað fara sumir í lás. Ef þú ert einn þeirra langar mig til að spyrja. Ef ísland vill afla sér tekna í formi útflutnings, hvernig tekjur eru bestar? Með öðrum orðum...hverskonar egg eigum við að eiga í körfunni okkar.

Nú erum við búinn að missa herinn sem henti okkur milljörðum í gjaldeyristekjur og almenna atvinnu fyrir fólkið á landsbygðinni. Jú...við höfum fiskinn en hann verðum við að passa vel með einhverskonar kerfi sem gerir okkur kleift að nýta hann að almennri skynsemi. Viljum við treysta á útflutning á einhverskonar mannauð eða tækniþekkingu? Jú...gott og vel... það er flott....þangað til að það er betra að gera upp í evrum og flytja erlendis...þá fór það egg.

Hvernig væri að selja útlendingum rafmagnið okkar og gera langtíma samnnga sem gerir okkur kleift að halda stöðugleika og stemma stigum við halla í viðskiptajöfnuði....ekki vitlaust. Ekki megum við eyðileggja allt landið okkar til þess...sammála...notum heilbrigða skynsemi þar..jafnt og með fiskinn. Hvernig væri að flytja út rafmagn? Er það hægt?...hugsum þetta.

En á meðan...í guðanna bænum reynum að hugsa að skynsemi og ekki einu sinni pæla í að kjósa öfgafólk í næstu kosningum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson

Höfundur er Markaðsfræðingur/ Sálfræði frá Middle Tennessee State Univeristy (mtsu.edu).

Fæddur í Reykjavík 1971 og ólst upp í Garðabæ. Giftur Bergdísi Eysteinsdóttur sérkennslukennara. Eigum eina dóttur, Birtu Björk Haraldsdóttur fædd 2001.

Nærist á því að vera í kringum gott fólk og hef skýr lífsgildi um heiðarleika, kærleika.

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband