25.4.2007 | 00:42
Hverskonar egg viljum við eiga í körfunni okkar?
'I hvert einasta sinn sem ég minnist á raforkuver fyrir áliðnað eða annan iðnað fara sumir í lás. Ef þú ert einn þeirra langar mig til að spyrja. Ef ísland vill afla sér tekna í formi útflutnings, hvernig tekjur eru bestar? Með öðrum orðum...hverskonar egg eigum við að eiga í körfunni okkar.
Nú erum við búinn að missa herinn sem henti okkur milljörðum í gjaldeyristekjur og almenna atvinnu fyrir fólkið á landsbygðinni. Jú...við höfum fiskinn en hann verðum við að passa vel með einhverskonar kerfi sem gerir okkur kleift að nýta hann að almennri skynsemi. Viljum við treysta á útflutning á einhverskonar mannauð eða tækniþekkingu? Jú...gott og vel... það er flott....þangað til að það er betra að gera upp í evrum og flytja erlendis...þá fór það egg.
Hvernig væri að selja útlendingum rafmagnið okkar og gera langtíma samnnga sem gerir okkur kleift að halda stöðugleika og stemma stigum við halla í viðskiptajöfnuði....ekki vitlaust. Ekki megum við eyðileggja allt landið okkar til þess...sammála...notum heilbrigða skynsemi þar..jafnt og með fiskinn. Hvernig væri að flytja út rafmagn? Er það hægt?...hugsum þetta.
En á meðan...í guðanna bænum reynum að hugsa að skynsemi og ekki einu sinni pæla í að kjósa öfgafólk í næstu kosningum.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
-
godsamskipti
-
gummisteingrims
-
andres
-
dofri
-
sigmarg
-
gattin
-
agustolafur
-
ellyarmanns
-
emmgje
-
finnurtg
-
tommi
-
hipporace
-
arnheidurmagg
-
formula
-
baldvinj
-
launafolk
-
dullur
-
gisgis
-
eirikuro
-
erla
-
folkerfifl
-
fridrikof
-
ulfarsson
-
gerdurpalma112
-
gudni-is
-
gullvagninn
-
jarnskvisan
-
id
-
fun
-
jamesblond
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
ludvikludviksson
-
magnusmar
-
marinogn
-
maggimur
-
hux
-
rrs
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sigurgeirorri
-
sigurjons
-
snorrima
-
spurs
-
vala
-
thordisb
-
tbs
-
thrudur
-
vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.