Leita í fréttum mbl.is

Gettu Betur, Álver og "six-pack" af bjór

Eitt sem einkennir okkar littlu þjóðarsál er skortur af afþreyingu fyrir venjulegt fólk. Venjulegt fólk er vísitölu fjölskylda sem hefur ekki tíma til að framkvæma einföldustu hluti. Þegar hins minnsta vorlykt kemur í loftið fer allt af stað hjá slíkum fjölskyldum. Þóðarsálin er eins og bjarndýr sem kúrir í hýði sínu og bíður eftir því að það sé líft að fara út til að anda að sér súrefni. Látið mig vita ef ég er ekki að skylja þjóðarsálina rétt: Allir horfa á Gettu Betur í kvöld. Allir fara í ríkið um hádegi á morgun og ná sér í kippu til að fylgjast með kosningum Hafnfirðinga á Álverinu. Fáir fara í vinnu í næstu viku og þeir sem fara í vinnu geta einfaldlega ekki unnið úr spenningi fyrir því að komast í frí.

Samfylkinginn reddar Hafnafirði. Mér skilst að f.v. Sjálfstæðismenn Kópavogs og Garðabæjar sem flytja til Hafnafjarðar breytast á stuttum tíma yfir í Samfylkingarmenn vegna þess að þeir gera svo góða hluti í Hafnarfirði...eða er það ekki? Ef álverið fær NEIkvæða kosningu koma þá ekki þessir umhverfisvænu Samfylkingarmenn og redda hlutunum eins og alltaf. Mér skilst á þeim að það séu fullt af öðrum tækifærum í Hafnarfirði...þeir vita bara ekki alveg hvað það er...en það kemur allt í ljós segja þeir. Þetta minnir mig á að spyrja einhvern þarna úti sem veit hvernig skuldir Hafnafjarðar hafa þróast sl. ára. Mig minnir að þetta sé búið að toppa yfirdráttinn...eða? 

Jæja, læt þetta duga...Gettu Betur fer alveg að byrja!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson

Höfundur er Markaðsfræðingur/ Sálfræði frá Middle Tennessee State Univeristy (mtsu.edu).

Fæddur í Reykjavík 1971 og ólst upp í Garðabæ. Giftur Bergdísi Eysteinsdóttur sérkennslukennara. Eigum eina dóttur, Birtu Björk Haraldsdóttur fædd 2001.

Nærist á því að vera í kringum gott fólk og hef skýr lífsgildi um heiðarleika, kærleika.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband