27.3.2007 | 23:06
Mezzoforte í Borgarleikhúsinu....Innlit Útlit framleiðir kjánahroll
Fór í gær á mögnuðustu Íslensku tónleika sem ég nokkurn tíma farið á. Þeir sem skara fram úr svona almennt eru yfirleitt þeir einstaklingar sem eru ekkert mikið að reyna...heldur bara hafa það að náttúrunnar hendi. Friðrik Karlssson var mættur ásamt öllum góðu gömlu félögunum. Þeir eru að halda upp á 30 ára hljómsveitarafmæli..og þvílík tónlistarveisla. Allir meðlimir, sem og gesta spilarar eru greinilega listamenn sem "hafa" það! Þú veist hvernig það er þegar þú heyrir meiriháttar flott lag..og fýlar í botn...og eitthvað gerist í heilanum..þú upplifir einhverskonar andlega fullnægingu. Ég geri mér grein fyrir að ekki öllum finnst tónlist Mezzoforte skemmtileg...en enginn getur tekið þeirra tónlistafærni í burtu frá þeim, einfaldlega frábærir og einlægir tón-LISTAMENN. Til Hamingju með afmælið Mezzoforte.
Í sama streng flyt ég mig yfir í þá upplifun að horfa á Innlit-og Útlit þættina á Skjá1. Mér þótti þeir áhugaverðir í gmla daga...svona forvitnisþáttur...maður er manns gaman. En vossss...þegar maður horfir á þáttinn ná þessu nýju þáttstjórnendur stemningu sem lætur líkamsstarfsemi áhorfandans framleiða einhver efnaboð til heilans sem veldur sterkum og öflugum kjánahroll. Þú situr fyrir framan sjónvarpið...með báðar hendur á enni eða þétt að báðum kinnum og þú trúir ekki eigin augum hverskonar fólk er þarna á ferð...þvílík fórnalömb sinnar eigin tískublekkinga er ekki í lagi fyrir fullorðið fólk. Unglingar og framhaldsskólanemar fá fyrirgefningu þegar þeir láta svona...en fullorðið fólk.... Ég hvet ykkur til að glugga í þennan þátt og sjá þetta með eigin augum.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.