25.3.2007 | 15:57
Opið hús..aldrei hreinna
Þannig er að við hjónin höfum keypt okkur nýja íbúð í Baugakór og erum að selja okkar íbúð í vesturbæ Kópavogs. Siggi vinur hjá REMAX er með hlutina á hreinu og þeirra vinnuaðferðir eru frábærar. Ég man eftir að fasteignasalarnir hér fyrir nokkrum árum sátu og boruðu í nefið þangað til að einhver kom að kaupa, en nú er verið að vinna á fullu í málunum, nokkuð skemmtileg og lífleg þróun í fasteignabransanum. Það sem ég ætlaði hinsvegar að ræða um að nú eru "Opin hús" það allra nýjasta alla sunnudaga. Ef maður vill gott kaffi og bakkelsi þá er frábært að flakka á milli húsa á sunnudögum. Það sem er hinsvegar gott gangvart okkur sem erum að selja er að aldrei hefur íbúðin verið eins flott og hrein í langann tíma. Alltaf ready að fá fólk í kaffi í hreinni flottri íbúð!
Ef þig langar í vesturbæ Kópavogs, á besta stað bæjarins þá ertu velkominn í kaffi!
http://mbl.is/mm/fasteignir/fasteign/?eign=239484
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 98449
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég skil ekki útafhverju þið eruð að flitja úr þessu fallega heimili... ég gæfi mikið fyrir svona fallegt heimili.... en hef víst ekki efni á því...
Margrét Ingibjörg Lindquist, 26.3.2007 kl. 15:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.