24.3.2007 | 17:06
Hvað eiga stjórnmálaflokkarnir að auglýsa?
Einu sinni var ég fundi þar sem einn fundaraðili sagði með mikillri alvöru: "Sko...ef ég má tala fyrir hönd almennings þá..." Algjör gullmoli og hef ég tekið þetta upp hérna á blogginu minu og ætla að rita nokkur orð til pólitíkusa...svona fyrir hönd almennings!
Ef ég væri augl. ráðgjafi flokkanna mundi ég veiða þau atriði sem fólkið í landinu vill, ekki málefnin sem forsvarsmenn flokkana hafa gangvart sínu Egoi. Þannig kæmust flokkarnir til valda sem vilja og þá geta þeir gert það sem þeim sýnist...grundavallaratriði ú upphafi er að setja fram nokkrar rósir í vasa með engu vatni...eða er það ekki þannig sem þessi pólitík virkar. Málið er nefnileg að ég held að ég tilheyri mjög stórum hóp manna á Íslandi sem leiðist stjórnmál en nýtir samt kosningaréttinn. Við kjósum það sem við sjáum í auglýsingum svona 2-3 vikum fyrir kosningar. Við kjósum þá sem ógnar ekki stöðugleika, erum varkár að fá nýtt fólk í brúnna. Við erum að hugsa um verðgildi fasteigna okkar, lægri verðbólgu (afnám verðtrygginga), stöðuga vel launaða atvinnu, meiri neyslutekjur, meira frí, öruggari, ódýrari og betri þjónustu fyrir börnin okkar. Flott umhverfi fyrir þá sem verða eldri. Í raun er ég að tala um að flest fólk eru eiginhagsmunaseggir í eðli sínu og hugsar um sitt nr. 1,2 og 3. Náunginn skiptir ekki máli þegar það er verið að ræða þessa grundvallar hluti. T.d. er fólki alveg sama að einhverjum sé sagt upp í vinnu, eins lengi og starfið þeirra sé ekki ógnað.
Hverjir haldi þið að séuð á móti stækkun álversins? Ég bjó með útsýni yfir álverið í mörg ár og fólkið tekur eftir því að það nágrenni eða það sem er næst Álverinu er með minna fasteignaverðgildi en sambærilegar eignir annarsstaðar í Hafnafirði. Þess vegna er það á móti stækkun. Þessu fólk er nokk sama um einhverja mengun...notar það bara sem vopn til að sýnast. Ég sá í fréttum meðlimi þeirra sem vilja ekki stækkun...allt voru þetta fyrverandi nágrannar. Dagsatt!
Skilaboð til stjórnmálaflokka sem vilja komast til valda. Þetta er meginmál auglýsinga ykkar:
1. Meiri stöðugleiki, strerkari gjaldmiðil eða jafnvel skipta alfarið yfir í Evru án þess að fórna neinum hagsmunum fyrir þjóðina. Alls ekki gang í ESB!
2. Lægri skatta, hætta þessu tví-þrí-fjórsköttunarbulli og laga tollalög á neysluvörum.
3. Breytta mynd á Seðlabankanum, gera menn ábyrga þar í staðinn fyrir verndaðann vinnustað. Það er til þess að lækka verðbólgu.
4. Afnema verðtryggingu og opna leiðir fyrir erlend banka að koma sér fyrir á íslandi.
5. Afnema þinglýsingargjaldi.
6. Flottari og betri spítalaþjónstu þar sem allt kostar ekkert fyrir okkur.
7. Allir útlendingar standist tungumálapróf og sögupróf sem sett er af útlendingastofnun, annars einungis 3 mánaðar dvalarleyfi. Allir útlendingar kunni að syngja þjóðsönginn.
8. Standa fyrir toppþjónustu og flottri aðstöðu fyrir aldraða og gera það þannig að fólk á miðjum aldri hlakki til að verða gamalt.
9. Framleiða flott umbunarkerfi fyrir þá sem reka samfélagslega ábyrg einkafyrirtæki. Hvetja fyrirtæki til að vera á Íslandi.
Ef þið viljið fleiri hugmyndir sendið bara á mig línu....:-)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.