Leita í fréttum mbl.is

Hverjir eru ábyrgðarmenn bankanna?

Heyrði í vikunni umræðuna um lánshæfni bankanna okkar. Það sem kom mér þo nokkuð á óvart að bankarnir okkar hafa jafngóð kjör og Japanska ríkið sem á yfir 800 milljarða dollara í sjóðum. Hvernig stendur á þessu? Erum íslenska ríkið ennþá í ábyrgð fyrir bankanna? Mikið var rætt um að nú væru stærstu fjármálstofnanir að fara endurskoða þetta alvarlega. Ætli þessi "ríkisábyrgð" hafi verið littla leyndarmál bankanna hingað til sem er grunvöllur fyrir öllum hagnaðinum s.l. ára?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson

Höfundur er Markaðsfræðingur/ Sálfræði frá Middle Tennessee State Univeristy (mtsu.edu).

Fæddur í Reykjavík 1971 og ólst upp í Garðabæ. Giftur Bergdísi Eysteinsdóttur sérkennslukennara. Eigum eina dóttur, Birtu Björk Haraldsdóttur fædd 2001.

Nærist á því að vera í kringum gott fólk og hef skýr lífsgildi um heiðarleika, kærleika.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband