14.3.2007 | 00:02
Svakaleg hækkun á ferðum með Sumarferðum n.k sumar!
Jæja
Það er ekki beint gott að vera setja inn einhverjar fullyrðingar um fyrirtæki eða þeirra vöru án þess að hafa gild og góð rök til þess. Ég sendi fyrir nokkru erindi á nokkra starfsmenn Sumarferða um hækkanir á gjaldskrá þeirra. Einnig fékk Samkeppnisstofnun eintak sem og Neytendasamtökin. Það leið ekki langur tíma þangað til að báðar þessar stofnanir vildu heyra meira og þá einkanlega hvaða svar forsvarsmenn Sumarferða hefði verið.
En viti menn...þeir halda sig við lögmál háfmáls og segja ekki orð, láta ekkert í sér heyra. Til gamans læt ég fylgja með erindið sem ég sendi og dæmi hver fyrir sig hvort þetta sé eðlilegt. (Fyrir þá sem ekki vita þá er fákeppni á Íslandi í mörgum atvinnugreinum og þar eru ferðaskrifstofurnar enginn undantekning).
Ég blogga þetta vegna þess að mig grunar að Sumarferðir ætli alls ekki að svara þessum tölvupósti.
Hér er tölvupósturinn sem ég sendi á þau.
Erindi: Fyrispurn um ástæðu verðhækkanna.Komið sæl Við hjónin erum með eina 5 ára of fórum í skemmtilegt sumarfrí til Mallorca í júlí í fyrra (tvær vikur). Kostaði ferðin okkur 218.000 en hún var greidd í febrúar 2006. Eins og við öll munum fór evran á gríðalegt skrið og hækkuðu allar ferðir í takt við gengi evrunar. Miðað við gengi evrunnar, feb 06 og núverandi gengi er hækkun á genginu 15,3%. Þannig fyndist mér eðlilegt að ferðin í ár hækkaði eða lækkaði í takt. Hinsvegar er greinilegt að hækkun er mikið meiri milli ára. Ég hef í höndunum bréf frá hótelstjóra Viva Blue, en það er hótelið sem við gistum hjá að þeir hafa lítillega hækkað verðið milli ára. Þá er hugsanlega að flug er dýrara, en þegar ég kaupi einungis flug til Mallorca á þessum tíma hefur það ekki hækkað. Spurningin er: Hver er ástæða að tveggja vikna ferð, 2 fullorðnir og ein 5 ára til Mallorca á Viva Blue frá 09.07.07 í tvær vikur hefur hækkað úr 218.000 í 289.000 eða um 32%? kv. Haraldur HaraldssonMeginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Ferðalög | Breytt s.d. kl. 00:05 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eigum við ekki bara að stofna fyrirtæki, sem heitir "Aðrar Ferðir" Það er jú óumdeilanlegt að Sumar ferðir eru dýrari en aðrar ferðir.
Jón Steinar Ragnarsson, 14.3.2007 kl. 00:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.