10.3.2007 | 23:58
Heldur Bónus uppi matvćlaverđi
"Sönn saga af Baugsmálinu"
Heildsalinn:
Sćll herra innkaupastjóri Bónus. Ég er hérna međ tannkrem á mjög góđum kjörum fyrir ţig. Ertu til í ađ setja ţađ í hillur hjá ţér.
Bónusgaurinn:
Ekkert mál, hvađ geturđu borgađ mikiđ međ vörunni?
Heildsalinn:
Ha?
Bónusgaurinn:
Heyrirđu illa? Hvađ getur ţú borgađ mikiđ međ vörunni.
Einnig er ţessi stađreynd frábćr.
Innkaupastjóri Bónus:
Ring...ring:
Er ţetta sölustjóri Pepsi
Sölustjóri:
Já....hvernig get ég ađstođađ
Bónus innkaupastjóri:
Ég tók eftir ţví í blađinu í morgun ađ Krónan sé ađ selja 2 lítra af pepsi á 55 krónur. Ţađ er lćgra en innkaupsverđiđ hjá mér. Hvernig stendur á ţessu?
Sölustjóri Egils:
Bíddu...ég veit ekki...ţeir ráđa sinni verđlagningu...ég get svo svariđ ţađ ađ ţú ert međ besta innkaupsverđiđ á öllu íslandi. Ţeir eru ađ borga međ vörunni...ţađ er á hreinu!
Innkaupastjóri Bónus:
Viltu stöđva ţetta tilbođ hjá ţeim í snarheitum annars minnka ég hyllupláss hjá ţér um 50% og hćtti ađ selja Egils Kristall í öllum búđunum mínum.
Sölustjóri Egils:
Allt í lagi.. ég redda ţessu!!!
Konan í Kópavogi: Sko...ég skal sko láta ţig vita ađ ég versla hvergi annarstađar en í Bónus...ţetta er einu mennirnir í samfélaginu sem hugsar um okkur hin sem höfum minna á milli handana!
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
-
godsamskipti
-
gummisteingrims
-
andres
-
dofri
-
sigmarg
-
gattin
-
agustolafur
-
ellyarmanns
-
emmgje
-
finnurtg
-
tommi
-
hipporace
-
arnheidurmagg
-
formula
-
baldvinj
-
launafolk
-
dullur
-
gisgis
-
eirikuro
-
erla
-
folkerfifl
-
fridrikof
-
ulfarsson
-
gerdurpalma112
-
gudni-is
-
gullvagninn
-
jarnskvisan
-
id
-
fun
-
jamesblond
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
ludvikludviksson
-
magnusmar
-
marinogn
-
maggimur
-
hux
-
rrs
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sigurgeirorri
-
sigurjons
-
snorrima
-
spurs
-
vala
-
thordisb
-
tbs
-
thrudur
-
vitinn
Tenglar
Frábćr myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuđ skemmtileg afţreying!
Hversu biluđ erum viđ?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 98502
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ er nefnilega ţađ!
Ţú ert skemmtilegur náungi, Haraldur, og Davíđ tekur sig vel út hérna síđunni hjá ţér.
Jón Valur Jensson, 11.3.2007 kl. 00:26
Afhverju fór tannkremssalinn ekki bara í krónuna og seldi tannkremiđ ţar ? Gat verslunarstjóri Bónus ekki látiđ sér detta í hug hvađ vćri í gangi međ Pepsi-iđ fyrst hann gat sjálfur veriđ ađ selja mjólkurlítrann á 1 kr ? Bara pćla. Flott síđa og magnađar myndinar á skjalinu fyrir neđan.
Tómas Ţóroddsson, 11.3.2007 kl. 00:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.