19.10.2010 | 19:54
Hreinar eignir lífeyrissjóðanna á árinu 2009 voru 1.794 þúsund milljónir. Árið 2002 voru þær 620 þúsund milljónir. Hagnaður bankanna á árinu 2009 var 51 þúsund milljónir.
Eitt af vopnum fjármálaeigenda og forystumönnum banka er að hræða almenning að miklu afli þegar minnst er skuldaleiðréttingu stökkbreyttra lána. Þá er oftast minnst á þá skoðun að hvorki lífeyrissjóðirnir né bankarnir þoli að taka á sig þann kostnað sem leiðrétting höfuðstól verðtryggða íbúðarlána hefði í för með sér. Hugmyndir m.a. Hagsmunasamtaka heimilanna gangi ekki upp.
Ég hef líkt bankahruninu við náttúruhamfarir. En við náttúruhamfarir, þar sem þúsundir fjölskyldna hefur misst sína eignir, koma yfirleitt þeir til hjálpar sem mögulega geta. Hinsvegar má líkja aðstæðum í dag þannig að eignartjónið þessara fórnalamba muni ekki verða bætt. Hinsvegar eru til stofnanir og fyrirtæki sem högnuðust á náttúruhamförunum, en þeir neita að hjálpa því að það kostar þá of mikla fjármuni. Þá styður ríkistjórn þá ákvörðun.
Samkvæmt skýrslu FME voru hreinar eignir lífeyrissjóðanna eftirfarandi:
2002 = 620 þúsund milljónir
2003 = 810 þúsund milljónir
2004 = 890 þúsund milljónir
2005 = 1.220 þúsund milljónir
2006 = 1.440 þúsund milljónir
2007 = 1.660 þúsund milljónir
2008 = 1.600 þúsund milljónir
2009 = 1.794 þúsund milljónir
Hvernig lýst þér á þau rök að lífeyrissjóðirnir geti ekki hjálpað fjölskyldum sem hafa lent í náttúruhamförum?
Hagnaður Arion banka á árinu 2009 nam 13 þúsund milljónum.....eftir skatta. Gengishagnaður 10 þúsund milljarðar.
Hagnaður Landsbankans á árinu 2009 nam 14 þúsund milljónum....eftir skatta.
Hagnaður Íslandsbanka á árinu 2009 nam 24 þúsund miljónum...eftir skatta.
Hvernig lýst þér á þau rök að þessir þrír bankar geti ekki hjálpað fjölskyldum sem hafa lent í náttúruhamförum?
http://www.fme.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=6869
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 98449
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það er Hræðilegt þegar ráðamenn froðufella vitleysu yfir þjóðina
en svona er þetta alþýðan stígur ekki í vitið
Búið er að Forrita hana alla eins
Kveðja
Æsir (IP-tala skráð) 19.10.2010 kl. 20:51
Hvaðan færðu að bankarnir hafi hagnast um 510 þúsund milljónir samanlagt árið 2009? Það er stjarnfræðilega há tala og nær engri átt. Þetta eru 510 milljarðar... það stenst ekki. Bentu okkur á þessa heimild.
Svo segirðu að gengishagnaður Arion hafi verið 103 þúsund milljarðar... semsagt 103.000.000.000.000... þú verður að kunna að fara með tölur.
Anderson, 19.10.2010 kl. 22:57
Sorry, ég reiknaði einu núlli of mikið á bankanna. Búin að leiðrétta.
Haraldur Haraldsson, 20.10.2010 kl. 11:01
Það væri vitlegast að Lífeyrisjóðir þeirra sem eiga þá standi með sinu fólki.
það er hörmung að eigendur þeirra þurfi að svelta eða fara á götuna meðan ríkisvaldið og aðrir eru farnir að fá fiðring um að þeir gætu hugsanlega tekið þenna sjóð vinnandi fólks í sukkið
Erla M
Erla Magna Alexandersdóttir, 20.10.2010 kl. 14:36
Erla
Hvað fengum, eða hvað fá eigendur síns lífeyrissjóðs til sín þegar sjóðirnir hafa vaxið svona hratt eins og tölurnar gefa til kynna. Ef sjóðirnir uxu um ca. 1.100 þúsund milljónir frá 2002 til 2009, er ekki í lagi að þeir taki á sig skell. Eru það kannski einungis hin venjulegi launþegi og skuldari sem eigi að taka á sig skell?
Haraldur Haraldsson, 20.10.2010 kl. 19:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.