31.3.2010 | 21:48
Tillögur til sátta um lausn á skuldavanda heimilanna
Ţeir sem hlustuđu á hádegisfréttir í dag á Bylgjunni heyrđu af fréttatilkynningu frá Hagsmunasamtökum heimilanna um ţá vinnu sem hefur fariđ fram á undanförnum vikum. Vinnan var ţverpólitísk og til eftirbreytni á allan hátt. Hinsvegar er ţađ áhugavert hverju slíkar viđrćđur skila ađ lokum og vona ég innilega ađ ţarna taki menn og konur hönd saman og sameinist um mannlegar og heilbrigđar niđurstöđur. Ţess vegna ákvađ ég ađ setja inn hér ţessa skýrslu frá hagsmunasamtökunum og leyfa ţér ađ lesa.
Ég vill ţakka stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna fyrir ţá vinnu og ţá ţúsundir klukkutíma sem stjórnarmeđlimir hafa fórnađ í baráttuna fyrir réttlćti heimilanna í landinu.
Einnig er ég persónulega ánćgđur međ ađ einstaklngar sem hafa unniđ fyrir hönd stjórnar ţessa lands sem og stjórnarandstöđu sé nú loksins tilbúnir ađ slíđra sverđin og klára ţau mál sem snúa ađ skuldastöđu heimilanna međ réttlćti í huga.
Allir vita ađ hingađ til hafa lánveitendur hlotiđ verndar Samfylkingar og Vinstri Grćnna, mörgum til undrunnar. Hinsvegar er tími réttlćtis lántaka kominn og mannleg gildi látin ráđa ferđinni.
Ţú sem lest ţetta biđ ég ađ skrá ţig í samtökin á www.heimilin.is og styđja ţessa baráttu.
Hér er skjaliđ sem ég vitnađi í.
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábćr myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuđ skemmtileg afţreying!
Hversu biluđ erum viđ?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.