Leita í fréttum mbl.is

Viđ verđum ađ standa vörđ!

Eftir ađ hafa kosiđ sl. Laugardag um Iceasve ţvćluna, fór minn mađur niđur Laugarveginn og á Austurvöll međ skilti í hönd. Ţetta er fyrsta skipti sem ég geri slíkt og var alls ekkert svo erfitt. Hinsvegar var sorglegt ađ sjá međvitundarleysi íslendinga, ţví ţarna voru ađeins mćttir um 1000 einstaklingar. Hvađ ţarf til ţess ađ fólk hćttir ađ rúnta í bílunum og fara standa vörđinn. 

 Karlinn sjálfur í grćnu úlpunni - "Defend our homes"

althingi_gotunnar_968854.jpg

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Nćr einhliđa fréttir ljósvakamiđla,ađ viđbćttri áralangri venju,ađ skypta sér ekkert af pólitík,međ áherslu á ađ ţađ er sami rassinn undir ţeim öllum.  Ţađ tekur tíma ađ breyta,nú hlustar mađur bara á útv.Sögu,ţar er fjölbreytileikinn. Gott ađ hlusta á Dr. Gunnar J. Jónsson,hann varí viđtali í gćr.

Helga Kristjánsdóttir, 9.3.2010 kl. 23:37

2 identicon

ÉG MĆTI NĆSTA LAUGARDAG Á MÓTMĆLIN, og hananú...

og ég hvet sem flesta til ađ mćta ! En ţví miđur er ég ekki međ opiđ blogg svo ég vona ađ flesti lesi ţitt blogg og fái hvatningu til ađ mćta :)

Viskan (IP-tala skráđ) 10.3.2010 kl. 00:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson

Höfundur er Markaðsfræðingur/ Sálfræði frá Middle Tennessee State Univeristy (mtsu.edu).

Fæddur í Reykjavík 1971 og ólst upp í Garðabæ. Giftur Bergdísi Eysteinsdóttur sérkennslukennara. Eigum eina dóttur, Birtu Björk Haraldsdóttur fædd 2001.

Nærist á því að vera í kringum gott fólk og hef skýr lífsgildi um heiðarleika, kærleika.

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband