Leita í fréttum mbl.is

Samviskusamur og siðlaus einstaklingur er hættulegur samfélaginu

Nú þegar styttist í fyrstu þjóðaratkvæðagreiðslu er eins og það séu að verða tímamót. Fólk sem ekki hefur látið í sér heyra er nú staðið upp. Hverju er að kenna? Ég held að það sé hægt að fullyrða að almenningur er alveg komið með upp í kok af því siðleysi sem er í gangi innan stjórnsýslunnar, aðgerðir fjármálastofnanna gangvart fjármagnseigendum og sukkið sem þessu öllu fylgir.

Sem dæmi eru allir starfsmenn Landsbankans í miklum ham að hámarka verðgildi þeirra krafna sem þeir eiga hingað og þangað. Ástæðan er að starfsmönnunum eru borgaðir bónusar fyrir slíkt og hef fengið það staðfest.

Þannig gengur sú saga að bílaleigan Hertz hafi verið seld ágætum mönnum með það í samningi að þeir versli aðeins bíla frá Toyota. Þannig hafi bankinn hámarkað virði sinna krafna í Hertz og Toyota á sama bretti. Allt á kostnað óeðlilegra samkeppnishátta, allt á kostnað neytandans. Hins vegar vona ég að þessi síðasta saga sé ekki á rökum reyst því slíkt væri einfaldlega siðlaust.

Ég hvet þig sem þetta lest að smella á þennan link til þess að kóróna þetta allt saman.

http://gandri.com/?p=841

Hvaða einstaklingur ætli sé með þeim alræmdustu fyrir það að vera bæði siðlaus og samviskusamur?

Adolf Hitler?

En íslendingur?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson

Höfundur er Markaðsfræðingur/ Sálfræði frá Middle Tennessee State Univeristy (mtsu.edu).

Fæddur í Reykjavík 1971 og ólst upp í Garðabæ. Giftur Bergdísi Eysteinsdóttur sérkennslukennara. Eigum eina dóttur, Birtu Björk Haraldsdóttur fædd 2001.

Nærist á því að vera í kringum gott fólk og hef skýr lífsgildi um heiðarleika, kærleika.

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband