4.3.2010 | 22:39
Samviskusamur og siðlaus einstaklingur er hættulegur samfélaginu
Nú þegar styttist í fyrstu þjóðaratkvæðagreiðslu er eins og það séu að verða tímamót. Fólk sem ekki hefur látið í sér heyra er nú staðið upp. Hverju er að kenna? Ég held að það sé hægt að fullyrða að almenningur er alveg komið með upp í kok af því siðleysi sem er í gangi innan stjórnsýslunnar, aðgerðir fjármálastofnanna gangvart fjármagnseigendum og sukkið sem þessu öllu fylgir.
Sem dæmi eru allir starfsmenn Landsbankans í miklum ham að hámarka verðgildi þeirra krafna sem þeir eiga hingað og þangað. Ástæðan er að starfsmönnunum eru borgaðir bónusar fyrir slíkt og hef fengið það staðfest.
Þannig gengur sú saga að bílaleigan Hertz hafi verið seld ágætum mönnum með það í samningi að þeir versli aðeins bíla frá Toyota. Þannig hafi bankinn hámarkað virði sinna krafna í Hertz og Toyota á sama bretti. Allt á kostnað óeðlilegra samkeppnishátta, allt á kostnað neytandans. Hins vegar vona ég að þessi síðasta saga sé ekki á rökum reyst því slíkt væri einfaldlega siðlaust.
Ég hvet þig sem þetta lest að smella á þennan link til þess að kóróna þetta allt saman.
Hvaða einstaklingur ætli sé með þeim alræmdustu fyrir það að vera bæði siðlaus og samviskusamur?
Adolf Hitler?
En íslendingur?
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Taktu þátt í skoðunarkönnun!
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Alvarleg netárás á Wise
- Skattamál verði líklega þeirra mesta klemma
- Tók ákvörðunina í gær
- Tjón bænda nam rúmum milljarði
- Ágreiningur um tekjuöflun ríkissjóðs
- Ég gerði mitt besta til að hjálpa til
- Guðmundur Ingi áfram þingflokksformaður
- Nokkrir bílstjórar fengið áminningu
- Snjóflóð í Esjunni í nótt
- Einn fær 9,9 milljónir
Erlent
- Skotið á sama skólann þrisvar á árinu
- Undirritar bráðabirgðafjárlög eftir dramatíska viku
- Barnið sem lést var níu ára gamalt
- Tók þrjár mínútur að drepa fimm og særa 200
- Fimm látnir í Magdeburg
- Árásarmaðurinn sagður vera geðlæknir
- Áfram versnar staða Trudeau
- Barn lést í árásinni
- Scholz: Hugur minn er hjá fórnarlömbunum
- Hinn grunaði sagður vera frá Sádi-Arabíu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.