Leita í fréttum mbl.is

Beygjum viljan undir rödd skynseminnar!

Undir niðri er ég nokkuð sáttur við að almenningur skuli nú að hörku láta í sér heyra. En ofbeldi og kjánaskapur gangvart lögreglumönnum við skyldustörf er líka vanvirðing, þeir sitja við sama borð og við hin. Sitjandi hefðbundinn mótmæli grímulausra íslendinga er örugglega betri leið. Ég er mest hræddur að þegar myndskeið verða sendar erlendis minkar það litla traust sem við höfum í dag niður í ekkert. Þó viðurkenni ég að maður er orðin þreyttur á óvissunni og maður krefst svara um hag heimilanna í landinu. Einnig viðurkenni ég það að maður er orðin hálf ringlaður ganvart aðstæðum.

Vinur minn Andrés Jónsson bloggaði góða grein í dag sem segir mikið. Endilega lesið hana; http://andres.eyjan.is/?p=963


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson

Höfundur er Markaðsfræðingur/ Sálfræði frá Middle Tennessee State Univeristy (mtsu.edu).

Fæddur í Reykjavík 1971 og ólst upp í Garðabæ. Giftur Bergdísi Eysteinsdóttur sérkennslukennara. Eigum eina dóttur, Birtu Björk Haraldsdóttur fædd 2001.

Nærist á því að vera í kringum gott fólk og hef skýr lífsgildi um heiðarleika, kærleika.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband