Leita í fréttum mbl.is

Laxveiðistofn íslands helst í hendur við stofn Kríunnar

Sem laxveiðileiðsögumaður í 12 ár fullyrði ég að það sé beint samhengi milli stofn fuglsins Kríunnar og endurheimtun laxaseiða til síns uppruna. Þeir sem stunda laxveiði vita hvað ég er að tala um. Kría stundar veiðar 24/7 allt sumarið, fram á haust og týna upp laxaseiði úr ám íslands í milljónatali.
Fyrir 3 árum var hnignun í Kríustofninum og þá þremur árum seinna varð aukning endurheimtun laxa (2008).
Þetta er viðhorf hlýtur að vera þess virði að viðeigndi hagsmunaraðilar rannsaki gaumgæfulega.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson

Höfundur er Markaðsfræðingur/ Sálfræði frá Middle Tennessee State Univeristy (mtsu.edu).

Fæddur í Reykjavík 1971 og ólst upp í Garðabæ. Giftur Bergdísi Eysteinsdóttur sérkennslukennara. Eigum eina dóttur, Birtu Björk Haraldsdóttur fædd 2001.

Nærist á því að vera í kringum gott fólk og hef skýr lífsgildi um heiðarleika, kærleika.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband