Leita í fréttum mbl.is

Opið hús..aldrei hreinna

Þannig er að við hjónin höfum keypt okkur nýja íbúð í Baugakór og erum að selja okkar íbúð í vesturbæ Kópavogs. Siggi vinur hjá REMAX er með hlutina á hreinu og þeirra vinnuaðferðir eru frábærar. Ég man eftir að fasteignasalarnir hér fyrir nokkrum árum sátu og boruðu í nefið þangað til að einhver kom að kaupa, en nú er verið að vinna á fullu í málunum, nokkuð skemmtileg og lífleg þróun í fasteignabransanum. Það sem ég ætlaði hinsvegar að ræða um að nú eru "Opin hús" það allra nýjasta alla sunnudaga. Ef maður vill gott kaffi og bakkelsi þá er frábært að flakka á milli húsa á sunnudögum. Það sem er hinsvegar gott gangvart okkur sem erum að selja er að aldrei hefur íbúðin verið eins flott og hrein í langann tíma. Alltaf ready að fá fólk í kaffi í hreinni flottri íbúð!

Ef þig langar í vesturbæ Kópavogs, á besta stað bæjarins þá ertu velkominn í kaffi!

http://mbl.is/mm/fasteignir/fasteign/?eign=239484

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

ég skil ekki útafhverju þið eruð að flitja úr þessu fallega heimili... ég gæfi mikið fyrir svona fallegt heimili.... en hef víst ekki efni á því...

Margrét Ingibjörg Lindquist, 26.3.2007 kl. 15:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson

Höfundur er Markaðsfræðingur/ Sálfræði frá Middle Tennessee State Univeristy (mtsu.edu).

Fæddur í Reykjavík 1971 og ólst upp í Garðabæ. Giftur Bergdísi Eysteinsdóttur sérkennslukennara. Eigum eina dóttur, Birtu Björk Haraldsdóttur fædd 2001.

Nærist á því að vera í kringum gott fólk og hef skýr lífsgildi um heiðarleika, kærleika.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband