Leita í fréttum mbl.is

Tillögur til sátta um lausn á skuldavanda heimilanna

Ţeir sem hlustuđu á hádegisfréttir í dag á Bylgjunni heyrđu af fréttatilkynningu frá Hagsmunasamtökum heimilanna um ţá vinnu sem hefur fariđ fram á undanförnum vikum. Vinnan var ţverpólitísk og til eftirbreytni á allan hátt. Hinsvegar er ţađ áhugavert hverju slíkar viđrćđur skila ađ lokum og vona ég innilega ađ ţarna taki menn og konur hönd saman og sameinist um mannlegar og heilbrigđar niđurstöđur. Ţess vegna ákvađ ég ađ setja inn hér ţessa skýrslu frá hagsmunasamtökunum og leyfa ţér ađ lesa.

Ég vill ţakka stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna fyrir ţá vinnu og ţá ţúsundir klukkutíma sem stjórnarmeđlimir hafa fórnađ í baráttuna fyrir réttlćti heimilanna í landinu.

Einnig er ég persónulega ánćgđur međ ađ einstaklngar sem hafa unniđ fyrir hönd stjórnar ţessa lands sem og stjórnarandstöđu sé nú loksins tilbúnir ađ slíđra sverđin og klára ţau mál sem snúa ađ skuldastöđu heimilanna međ réttlćti í huga.

Allir vita ađ hingađ til hafa lánveitendur hlotiđ verndar Samfylkingar og Vinstri Grćnna, mörgum til undrunnar. Hinsvegar er tími réttlćtis lántaka kominn og mannleg gildi látin ráđa ferđinni.

Ţú sem lest ţetta biđ ég ađ skrá ţig í samtökin á www.heimilin.is og styđja ţessa baráttu.

Hér er skjaliđ sem ég vitnađi í.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson

Höfundur er Markaðsfræðingur/ Sálfræði frá Middle Tennessee State Univeristy (mtsu.edu).

Fæddur í Reykjavík 1971 og ólst upp í Garðabæ. Giftur Bergdísi Eysteinsdóttur sérkennslukennara. Eigum eina dóttur, Birtu Björk Haraldsdóttur fædd 2001.

Nærist á því að vera í kringum gott fólk og hef skýr lífsgildi um heiðarleika, kærleika.

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband